Færsluflokkur: Bloggar

KONA

Oftast hef glaðst og þakkað guði að ég skuli vera kona... Gæti þó hugsað mér hitt á ferðalögum og svona... Menn eiga auðveldar með að standa undan vindi... meðan kona berar bossann, það er ekkert yndi... nema fyrir forvitna sem kíkja og vilja gá... fá þá...

Hátæknideildin í T11og góðu atriðin við að vera net- og sjónvarpslaus

Ég VISSI það hvað ég er mikil SNILLA þurfti bara smá sönnun fyrir því... Var frekar orðin pissssst á tæknimálum hér á heimilinu sem áttu að vera under control ( allavega finnst manni það fyrir næstum 20.000 á mánuði) ... Málið er semsagt það að bæði...

Like an angel turning dark to light ...

Er bara að elska þetta lag svo allt of mikið... :D...Það er það eina sem ég hef að segja núna...líklega fyrsta bloggið sem ég skrifa ekkert frá sjálfri mér...en ... tilfinningar geta líka talað án mikillar skrifta ... elskedda lag og röddina sem syngur...

Hlaupár 2014

Þá erum vð vinkonurnar búnar að fá það á hreint að það verður Hlaupár núna 2014 ...Virðist eins og það sé á 2ja ára fresti hjá okkur en með nýjum markmiðum sem verða sett árlega núna og staðið við ...þá verður hlaupár á hverju ári Það var reyndar...

Lítil jólastelpa á Húsavík

Nú var ég að hlusta á Jólalög með Björgvin Halldórs og þegar myndbandið fór að rúlla og ég hlustaði á textann með, þá varð ég aftur Dolla litla í Holtagerðinu sem man hvernig MAMMA gerði Hér koma nokkrar minningar sem rifjuðust upp fyrir mér við að...

Greina greiningar sem greinast í greind í reynd...

Spurning hvort er búin að lesa of mikið eða ekki nóg ... Don't worry fékk bara nett kast hér áðan.... Eftir að vera búin að lesa allt mögulegt og ómögulegt um geðrof, geðklofa, borderline, bipolar I og II, allskyns raskanir,bresti, þunglyndi, vöðvagigt,...

Í rauðan kjól en ekki sokka

Þessi "jafnréttisbarátta" er komin út í svo miklar öfgar að ég hef alveg skammast mín stundum fyrir að vera kvk.... ekki það að fullt af því sem hefur verið gert á rétt á sér og verður alltaf ...og því miður ekkert öðruvísi með okkur mannfólkið (bæði...

Heimskir letingjar

Las smá komment áðan sem stuðaði mig smá þar sem kona var að fjalla um heimska letingja sem eiga ekki fyrir skuldunum sínum...og hún eigi að fara borga fyrir það með sínum fjármunum...Ég veit ekkert hvort hún á einhverjar eignir or not, kemur kannski...

Rokhelt húsnæði

Hey! Halló! DJÓK???? ... Nebb... þetta er staðreynd... það er ROK hérna inni hjá mér þó gluggar séu lokaðir... get svo svarið það... er að lesa og blöðin á stofuborðinu fóru af stað (borðið er á miðju gólfi , en ekki undir glugganum) ... og hárlagningin...

Virðing og von...

"Sérhver einstaklingur hefur sína eigin verðleika og stolt og sérhver manneskja á það skilið að vera sýnd virðing. Virðing er gríðarlega mikilvægur þáttur, sérstaklega innan geðheilbrigðisstofnunar." „Virðing: er heilmikil pæling ... ætti að vera...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband