Færsluflokkur: Bloggar

Fólkið í Blokkinni

'OMÆ.... GAAARG!!! ..... Get svarið það að ég hélt að væru þessar brjálæðislegu frygðar eða fullnægingarstunur frá kk. á efri hæðinni og átti varla orð yfir látunum og var að missa andlitið ... ehhhh.... þegar ég komst að því að þetta er frá BORvélinni...

Vetrartíð

Ég sit við gluggann og horfi á myrkrið taka yfir svo snjókornin verða ekki jafn sýnileg í gegnum glerið.... Ljósið kveikt og tendra á kerti því nú er maraþonvika í ritgerðarvinnu..... Jamm, er lifandi Didda veit ég var búin að lofa smá bloggi meðan var i...

EM örsögur

GAAARRG ... hahaha.... Jédúdda og allir hans sveinar....Ég er í krampakasti hérna Ég prufaði fyrir nokkrum árum að fara inn á einkamal.is og BOY Ó BOY!! Það var á margan hátt skemmtilegt og virkilega fróðlegt ef maður er í mannslífsrannsóknum...

Can't take my eyes of you....

Gæti setið endalaust og bara horft.... uuuuu... kannski ekki endalaust, því ég get ekki horft lengi án þess að snerta líka Já það er sko væmnisdagur í dag (ekki Daloon dagur ....) ....Welllo...welllo... Er sko búin að vera í alltof löngu væmnis hléi, en...

Ekki Silfurskeiðar sem gera okkur sterkust

Kveð yndislega konu í dag sem er ekki hægt að lýsa í 1 eða 2 orðum ... Ég kynntist henni fyrir næstum 20 árum og fann strax að hún hafði e-ð mjög sérstakt við sig og náði að hafa ótrúlega jákvæð áhrif á fólkið í kringum sig bæði vinnufélaga og þá ekki...

Morgundagsins erfiðleikar eru...ekki til í dag :)

Vá hvað sjálfstjórnin hjá mér er komin í flott lag... .. Svei mér ég held að hljóti að vera e-ð að þroskast ... .. Allavega eins og SNILLINN minn segir stundum ... það er hægt að ÁKVEÐA að sjá bara jákvæðu punktana í hverju sem er ..þá verður allt much...

með staf á grafarbakkanum?

Sit ein upp í skóla að glósa og hlusta á fyrirlestur um slitgigt í mjöðmum og hnjám meðal annars... get ekki annað en brosað breytt oft á tíðum þegar ákveðinn kennari kemur með dæmisögur Hehe...hér kemur smá í hans anda: "Eins og þið vitið er í tísku í...

Gaman að heyra þetta :)

Sá tvítugi hringdi í mig í vinnuna í gærkvöldi til að segja mér að hann væri að fara inn í Eyjaförð til að fara í göngur í morgun... þegar ég kom heim af vaktinni fyrir miðnætti var hann ásamt vini sínum sem hefur mörg sumur verið í sveit þarna á bænum...

Beikonvafðar, steiktar eða soðnar?

Jááá...hvað er málið með þessa pylsugerðarmenningu á Íslandi í dag... sjoppupulla hjá mér er bara venjuleg úr pylsupotti með öllu nema steiktum ... fyrir utan það að ég var nú bara ekkert að fara fá mér pylsu. Málið er að ég var að koma úr heimsókn frá...

Spontant

Stundum elska ég að vera eins og ég er... þá nefninlega er ég ekkert endilega að plana of langt fram í tímann og stekk á hugmyndir þegar fær þær í hausinn...gerist reyndar dálítið oft hehe... en núna til dæmis er ég mest spennt að sjá hver viðbrögðin við...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband