Færsluflokkur: Bloggar

Hjálpartæki og laus skrúfa!

Ég rölti mér inn í verslun sem selur hjálpartæki af hinum ýmsu stærðum og gerðum og þar á meðal allskonar nuddtæki...mmmmm...ohhhhh....ég elska nudd ....ég skoðaði mig um og afgreiðsludama bauðst til að aðstoða mig, en ég sagðist bara vera...

Hræðslupúkinn ég

http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/ovedur-likt-og-i-februar-1991-i-adsigi-mikilvaegt-ad-bua-sig-undir-hid-versta-ad-thessu-sinni OMG! Verð alltaf svo hrædd e-ð í svona veðri... man svo vel eftir þessu í feb."91 en þá var ég með frumburðinn...

Fantasía

Fantasía - Ég lifi í mörgum heimum... Draumaheimurinn á "Bleika Skýinu" þar sem allir draumar geta ræst... Draumaheimurinn sem maður heimsækir í svefni án þess að hafa nokkra stjórn á hvert leiðir mann, milli martraða og ljúfra drauma sem oft skilja...

Skyndiákvörðun og þessir appelsínugulu...

Ég tók skyndiákvörðun´.. reyndar búin að vera ígrunda þá ákvörðun í dálítinn tíma... en greinilega ekki ígrundað hana nóguvel þar sem ég sá ekki fyrir afleiðingarnar... Er reyndar ekki og hef aldrei verið sleip að sjá fram í tímann...enda lifi ég sem...

Scanninn og þolinmæðin

Ég hef sagt það áður og segi það enn..... er svo heppin með þessa drengi mína alla saman ... ...eina stundina kenna þeir mér að læra á þolrifin...(en í þennan heim fæddist ég einmitt til að læra ÞOLINMÆÐI og hún þrautir vinnur allar) ..... en þá næstu...

Ert þú pabbi minn?

Þegar ég var stelpa var pabbi að vinna við þá iðn sem hann lærði sem er múrari. (Man þegar ég ætlaði að feta í fótspor föðurins og verða fyrsta múrarakonan á Íslandi)! Sá gamli þurfti þó ekki að hafa mikið fyrir að snúa mér við með þá hugsun og óskaði...

Magnaður dagur

D agarnir verða ekki magnaðari en þessi en komst að því að þetta er erfiðara en ég hélt að vera svona á hliðarlínunni og bíða eftir fréttum ...Dauðhrekk við í hvert sinn sem síminn hringir eða ef kemur rautt merki um nýja færslu á facebook... En auðvitað...

Flugvallasérfræðingurinn snýr aftur.....

Ég er glaðasta, glaðasta, glaðasta, Dollan í heimi... eftir að vera búin að brasast við að sortera hvað færi með mér suður náði ég að fylla 3 ferðatöskur... Ein bara með skótaui...já, meina verð nú í 3 mánuði og það þarf fjallaskó, gönguskó, hlaupaskó,...

Launin sem borga ekki reikningana gera þetta þess virði

Hvað er að manni að vera læra hjúkrun? Þessari spurningu get ég ekki svarað og hef þó spurt mig oftar en einu sinni í gegnum tíðina... nema það að ég vil gefa af mér þar sem ég get. Gæti t.d. ekki unnið bak við skrifborð allan daginn .... en ekki eru það...

Ekki gera ekki neitt...Þurfum ekki að láta okkur kveljast

Ég vissi ekki að ég væri með endometriosis eða legslímuflakk fyrr en vaknaði af svæfingu eftir legnám fyrir þremur árum og læknirinn kom og óskaði mér innilega til hamingju með að vera laus við þetta líffæri!!! MIKIÐ sem ég er þakklát fyrir að vera laus...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband