Færsluflokkur: Bloggar

Set þetta bara sér hér handa þér frá mér

Ætlaði að setja þetta video með blogginu frá í gær en það mistókst svo ég set það bara sér hér

Án þess að vita

Án þess að vita ég leitaði að ÞÉR... leitaði lengi og byrjaði hér... En hér var bara LYGIN sem hentaði ekki mér... hvað heldur þeim sem allt heyrir og sér... Svo komst þú minn elskulegi... hittir mig á fallegum degi... frá því glöð ég nú segi... að Amor...

Hringrás

Vetur-sumar-vor-og haust... allt hefur sinn sjarma... veðrahamurinn ber sína raust... rigningin lekur sem tár niður hvarma...þornar samt í kvöldroðans bjarma. Enn og nýbúið allt fer í hring... lífið í náttúrunni um lit fer að breyta ... umhverfið í...

Pollý mín klikkar ekki !

GLÆSILEGT ! Næsti frídagur minn er einmitt á mánudaginn ...hiti 2-5° http://www.vedur.is/vedur/spar/stadaspar Kaupi mér bara eitt stykki ljósakort og fer í þykjustuleik í huganum ... margt hægt að láta hugann reika í "samlokugrillinu" ... Annars er það...

Hver þekkir ekki svona mann?

Sorglega fallegt lag... get samt hlustað oft á dag... Bakkus of mörgum í sínar greipar hefur náð... þeir orrustur saman miklar hafa háð... sumir þeirra mér afskaplega kærir... í drykkjunni stundum orðið alltof færir... Þeim mörgum finnst betra inn'í sér...

Ferðalagið ;)

Ég er komin í SUMARFRÍ TRALLALÍ HIHIHÍ DIRRINDÍ Fæ alveg 2ja vikna frí sem ég ætla að nota til að t.d. ferðast innanlands ...fara á staði sem aldrei hef komið á áður og aðra staði sem sumir aðrir hafa ekki komið á áður .... Ætla m.a.s. að láta mig hafa...

Sybbulína aðeins lengur

Róleg í nóttinni rigningin læðist... Sólin sig felur og að manni hæðist... ég samt svo mikið vil vita... hvort sumarið sé búið með sinn hita Nú "Pollarnir "litlu í dag byrja spila... næstu dagana má ekkert hjá þeim bila... þeir margir með boltann eru...

Skógarpúkar á kvöldgöngu

B ESTI í heimsókn og ætlaði ég með hann í Kjarnaskóg að rölta einn hring (20 mín)..en það varð smá óvissuferð eins og mér einni er lagið að "skipuleggja" og enduðum á að vera í 1 tíma og 15 mín í kvöldsólinni sem varð að logandi eldhnetti þegar leið...

Ójá ! Oui, je vais !

Vvúúllle -Vúúú ??? Finnst að maður eigi að eyða sumrunum á Greece...Þar hvorki kroppur né heili frís... Finnst eins og þar ég muni eiga heima...þó víðar ég leiti um alla geima... Svo margar FALLEGAR strendur...tala nú ekki um heitar hendur... Margar eru...

Stórkostleg upprisa

Það verður að segjast að miðsonurinn kann að endurheimta hin ýmsu heimilistæki frá dauðum í vetur var það blandarinn sem ég get ekki verið lengi án, svo ég fór og keypti nýjan.... en um leið og hann var kominn á heimilið (sá nýji) prufar Bjarki að setja...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband