Færsluflokkur: Bloggar

kemur á óvart þó hafi vitað í hvað stefndi

Ég vissi að það kæmi að þessu.... vissi líka að það væri ekkert svo langt í það... búin að vita lengi að það stefndi í þetta... átti von á að það gæti gerst hvenær sem er... Var búin að fá aðvaranir nokkrum sinnum... Þetta kom mér semsagt ekkert á...

Varðhelgi framundan :)

Sólin er að bræða frosnu snjókornin sem hulið hafa jörðina og lífga við kossana þegar heitar varir snertast.....En kaldir kossar án vara geta líka orðið brennheitir þegar lærist að kveikja neistann sem þarf....... þá getur verið gott að kæla þá með...

Á ferð og flugi

Svei mér þá...sumarið ekki byrjað en samt er ég búin að ráðstafa flestum helgum í sumar... vá hvað verður gaman JEY ! ..já Það verða Varðahelgar bæði hér og þar og allstaðar...Það verður PABBA-helgi sem verður æði .. um leið og norska Guðný systir mætir...

Rétta viðhorfið !

Rakst á smá viðtal við Jóa Fel og fannst lokaorðin hjá honum svo FLOTT Taka hverjum degi fagnandi, einn dag í einu og njóta hans .... það að geta vaknað hress og gengið út í lífið, þá er engin ástæða að kvíða því að eldast Það er svo mikið til í þessu...

Sumargjöfin mín

Fyrsti dagur þessa sumars 2013 rennur í hlað með skínandi hvítum flygsum sem svífa mjúklega í loftinu og njóta þess að falla létt til jarðar Verð að viðurkenna að mikið er ég farin að ÞRÁ GULU himnanöfnu mína....Við erum sko góðar vinkonur nöfnurnar....

Góður svæfingarlæknir

Ég myndi nú flokka þetta undir svæfingarlækni af bestu gerð (sem hann reyndar pottþétt er...hefur svæft mig nokkrum sinnum) ... Þannig er að ég var að hlusta á fyrirlestur um svæfingar og svæfingarlyf. Var orðin smá þreytt af að sitja svo ég tók nú...

Biblíulestur

Þessi rafbók er orðin Biblían mín takk fyrir pent. Helgi Jónas Guðfinnsson höfundur þessarar rafbókar tekst að segja mér það sem ég VISSI - en ég hlustaði ekki..tekst að fá mig til að gera það sem ég VISSI að ég þyrfti að gera - en gerði samt EKKI..tekst...

besti málshátturinn...

Besti málshátturinn sem ég heyrði í gær kom af vörum yngsta sonarins ....en við vorum að ræða um ferminguna og fermingargjöfina sem kemur í ljós eftir daginn í dag hvort geti orðið að veruleika en hann sagði: "ég ætla búast við hinu versta...en vona það...

BINGÓ!

S kemmtileg a fengið páskaegg í fermingarveislu hjá yngri dóttir hans Varða á Skírdag var bingó á meðan gestir fengu sér kaffi og tertur eftir matinn... bara gaman að því, allir komnir með spjöld og í þriðju umferðinni erum við Varði bæði með eina t ölu...

Stoltur hjúkrunarnemi :)

Fjögurra vikna starfsnám lokið á yndislegri deild með frábæru starfsfólki og ég get ekki annað en verið stolt af að vera tilvonandi hjúkrunarfræðingur með allri þeirri þekkingu og færni sem þeir búa yfir...það er ekkert smáræði sem þarf að standa klár á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband