Rétta viðhorfið !

Rakst á smá viðtal við Jóa Fel og fannst lokaorðin hjá honum svo FLOTT Wink Taka hverjum degi fagnandi, einn dag í einu og njóta hans ....  það að geta vaknað hress og gengið út í lífið, þá er engin ástæða að kvíða því að eldast Smile Það er svo mikið til í þessu nefninlega

Þetta minnti mig á heilbrigðiskenningar sem var að lesa í um daginn...

Eigið gildismat hefur áhrif á hvernig  maður hagar sér .

heilbrigði er margþættur veruleiki  sem hefur líkamlega hlið, sálfélagslega,Tilfinningalegar og trúarlegar , tilvistarlega, og þjóðfélagslega....

 

Parse o.fl. gerðu könnun sem sýndi blátt áfram að eigið gildismat hefur áhrif á hvernig  maður hagar sér.  Svosem engin ný vísindi..en skemmtileg pæling samt sem áður Cool

"Yngra fólk eða yngri en 44 ára mat heilbrigði sem hæfileika til líkamlegra athafna og að geta gert það sem það vildi"                                                                                                                             Tounge hehe...kemur ekki á óvart ...

"Fólk 45 - 66 ára taldi heilbrigði vera það að ná markmiðum sínum, líkamlegum og andlegum"       Whistling  mjög góð markimið sko...

"Eldra fólk, eða yfir 66 ára taldi heilbrigði vera það að líða vel og geta séð um sig sjálft, unnið eða gengið um úti"                                                       

Cool þarna er Jói Fel mættur með viðhorfið að eldast er ekkert mál, ef maður getur vaknað hress og gengið út í lífið

 

http://www.mbl.is/smartland/utlit/2013/05/15/eg_hugsa_ekki_meira_um_utlitid_en_adrir/

svo er gott að hafa í huga að þó hreyfing sé góð er ekki alveg sama hvernig hún er framkvæmd...hehe W00t

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband