Færsluflokkur: Bloggar

SólarGuðinn þolir ekki að sjá mig bera

ÉG get svarið það .. maður er greinilega aldrei ALVEG ánægður ..nú er hiti og næs veður en engin sól búin að vera nema mjööög takmarkað síðan á laugardag ..hún hefur samt látið sjá sig nokkrum sinnum, og mín rokið út á svalir og í sólbaðsuniformið Hvað...

ஜ ஜ hver krókur og lykkja þess virði ஜ ஜ

Þá er að ljúka skemmtilegri helgi sem er búin að vera full af spennu og dramatík - fótboltinn sér manni algerlega fyrir slíku ef hún kemur ekki á öðrum vígstöðvum...hefði ekki trúað fyrir nokkrum árum ef einhver hefði sagt mér að ég myndi standa hin...

Síðan Skein Sól !

Það kom að því Jibbedirí ..Sunshine- sunshine reggae og Lífið er yndislegt , ég geri það sem ég vil .... en nú eru mörg andlit og kroppar hér norðan heiða óvön sólinni eftir alltof langa fjarveru hennar svo ansi margir eru nú býsna RED skinnaðir eftir...

Frumbyggjar að sjá hvíta menn í fyrsta sinn !

http://www.bleikt.is/lesa/otrulegirfundirfrumbyggjaoghvitramannaifyrstasinnmyndband Var að horfa á þetta myndband og það hafði meiri áhrif á mig en flestar bíómyndir sem ég hef horft á ...váááá....Þetta er ótrúlegt að sjá og enn eru að finnast...

Arnór og Hreiðar að gifta sig

Verð nú að þakka þeim Arnóri Atla og Hreiðari Leví Guðmunds fyrir að vera gifta sig um helgina hér fyrir norðan Því þessvegna í og með var haldinn þessi skemmtilegi handboltaskóli í KA heimilinu hér á Akureyri núna þessa vikuna..Þar hefur juniorinn minn...

Hver vill hjálpa mér að leita?

Góðan og blessaðan daginn! Hvar er hún þessi GULA þið vitið...hringlótt og heit og kemur öllum ( allavega mér ) í sólskynsskap :) Sama hvaða veðurkort ég skoða, þá er hún sýnd í öllu sýnu veldi í dag en get ekki orðið vör við hana samt þegar horfi út !...

Hvaða fjöll verða tekin og hvenær

Mikið er það nú dásamleg tilfinning að vera í sumarfríi ..náði m.a.s. að fá smá sumarfíling í skjólinu fyrir norðanáttinni í gær eftir að kom heim af ættarmóti en hjá Afdal Ættinni var þetta skemmtilegasta ættarmót haldið á Steinsstöðum sem er mjög...

Lazy Day

Hæ hó jibbijei og jibbiijei, það er kominn 17.júní sem þýðir að ég er komin í sumarfrí trallalí Alger letidagur, til hálf tvö í dag eftir síðustu næturvaktina mína í laaangan tíma..fer ekki að vinna aftur fyrr en 6.ágúst og þá bara fram að skóla sem...

Breytti veðrinu :)

Jæja jæja ok...þetta er bara hugarfar.. en ég skoraði veðrið á hólm áðan og vann Fór í trimm út í Kjarnaskóg og Naustaborgir og trimmaði 8 km. og hvað gerist þegar ég er varla lögð af stað ? Bara eins og Barbabrella...fer sólin , uppáhaldsvinkona mín að...

Er ekki að verða komið nóg?

ÉG get svarið það, mér getur ekki fundist þetta sniðugt lengur og er ég þó með ansi hreint frekar góðan húmor svona dags daglega, en BOY Ó BOY ! Þetta er einum of mikið af ekki því góða...já ég er semsagt að tala um veðrið ... líklega ekki margt annað...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband