Færsluflokkur: Bloggar

Toppaði sjálfa mig núna held ég

Ég hefði betur verið í náttfötunum allan daginn í gær! ...klæddi mig þó úr þeim seinnipartinn til þess að fara í Hot Yoga sem ætti ekki að vera í frásög færandi NEMA!!! ég get varla sagt frá þessu...ég mæti með góðum fyrirvara, tek spjaldið mitt (maður...

Farin að geta gengið um án þess að styðja mig við eða láta bera mig :D

SKAM! þættirnir á https://tv.nrk.no/programmer/drama-serier hafa bjargað mér í veikindafríinu búin að horfa á allar 3 seríurnar frá upphafi og skil nú af hverju þetta hafa verið svona vinsælir þættir Mér finnast þeir allavega æði og varð bara svekkt að...

Ekki nóg að vera með extra mjúkan afturenda þó hann sé flottur

Skellti mér í hjóltúr dagsins og kveikti smaviskusamlega á endomondo í símanum og setti jafn samviskusamlega á pásu í þau 3 skipti sem ég stoppaði ...þegar ég kom heim sá ég að GPS-ið var ekki kveikt svo það er engin leið að sjá leiðina né vegalengdina...

Vegabréfsumsókn og leið eins og ég væri eftirlýst

Ég var í tæpa tvo tíma hjá sýsló í Kópavoginum.... var farið að líða eins og ég væri eftirlýst hjá interpol eða e-ð.... Úfff...en loks virkaði þetta hehe... veit ekki hvað þurfti oft að gera allt ferlið uppá nýtt og fékk að prófa alla básana held ég sem...

Fáránlegt að ekkert hefur breyst á 15 árum!

Í dag 12.mai, er alþjóðlegur dagur hjúkrunarfræðinga og óska ég öllum til hamingju með daginn Ég las grein áðan sem skrifuð var árið 2000, fyrir 15 árum af konu sem þá var í mínum sporum, að útskrifast sem hjúkrunarfræðingur, Elín B. Birgisdóttir. Það...

Hah...eins gott að skoða smáa letrið!

Eftirfarandi skrifar háttvirtur forsetisráðherra og fékk hann nú í fyrsta skipti ansi lengi næstum stig hjá mér fyrir að viðurkenna vandann! Þetta er djók í orðsins fyllstu að mannslíf eða allavega laun þerra sem hafa mannslíf jafnvel í höndum sér séu...

Upp með hendur-niður með brækur - Kreditkortið eða ég mun slá þig í rot!

AF HVERJU... ...Þarf maður að eiga kreditkort? ...Þarf maður að nota kreditkort? ...Er ekki hægt fyrir landsbyggðarfólk að kaupa sér miða á tónleika á netinu nema eiga kreditkort? ...Er það eitthvað verra að staðgreiða vöru /þjónustu sem maður er að...

Jákvæðnin virkar..."ORÐ eru álög " myndi Klingan orða það

Ég hef sjaldan verið STOLTARI af sjálfri mér en áðan yfir því að halda rónni Búin að vera í allan dag að gera verkefni sem ætlaði að skila í dag svo ég þurfi ekki að hugsa um neitt annað en BS ritgerðina mína það sem eftir er þessa náms..... Ég er orðin...

Lesið í rúnir

Las furðulega grein um daginn ...kona sem ákvað fyrir mörgum árum að brosa ekki ..ALDREI.. svo hún fengi ekki hrukkur! Jamm.... hún er svo sem alveg ungleg...held reyndar að það séu frekar genin og hún væri jafnungleg með fallegar rúnir sem sýndu að hún...

Hvernig getum við stoppað þessar hnífstungur?

Það þarf að semlla á myndina til að stækka letrið Mögnuð setning sem segir allt....elsku barn sem þarf að upplifa slíkar stungur og innvortis blæðingar Krakkar og foreldrar sem því miður taka þátt í eineltum stundum með því að tala illa um önnur börn og...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband