Hah...eins gott að skoða smáa letrið!

     Eftirfarandi skrifar háttvirtur forsetisráðherra og fékk hann nú í fyrsta skipti ansi lengi næstum  stig hjá mér fyrir að viðurkenna vandann! Þetta er djók í orðsins fyllstu að mannslíf eða allavega laun þerra sem hafa mannslíf jafnvel í höndum sér séu ekki metin betur en þetta 280.000 kr á mánuði og mun ég lækka í launum sem nýútskrifaður hjúkrunarfræðingur frá því að vera gamall sjúkraliði...Þetta er eitt af fáum djókum sem ég get ekki hlegið að og hef þó góðan húmor! ....eeeen ..þetta er víst skrifað 2012 og þá er hann ekki orðinn foretisráðherra ...væri gaman að sýna honum þennan pistil núna pah!

 

     "Grunndagvinnulaun nýútskrifaðs hjúkrunarfræðings á Landsspítalanum eru nú 280 þúsund. Það er viðurkennd staðreynd að álag á hjúkrunarfræðinga og aðra opinbera starfsmenn hefur stóraukist undanfarin ár. Það er sanngjörn krafa að stofnanasamningar hjúkrunarfræðinga verði endurnýjaðir eins og mælt er fyrir um í kjarasamningum þeirra" http://sigmundurdavid.is/sanngjorn-krafa-hjukrunarfraedinga/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband