Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2013

Kynleiðrétting

 Það eru ekki bara við mannfólkið sem tökum upp á því að fara í kynleiðréttingu Blush Hún litla sæta Lottu Skottið mittbúin að vera hjá mér í tvær vikur núna og ég var að komast að því að hún er hann W00t hahaha... á ekki til orð....einsog maður hafi ekki átt kött áður..en Lóa mín heitin, það leyndi sér nú ekkert hvað hún var mikil Ladygirl InLove ....öhhhhh... svona þangað til hún breyttist í lítið ljón elsku kéllingin...

 Spói

en það hefur semsagt komið í ljós að hún Lotta litla "STELPAN" mín er með pungsa og báðar "systur" hennar líka hahaha...Jiminn eini ...ætlar að ganga illa að eignast stelpu á mínum bæ ..svo aftur er ég umvafin strákum af öllum stærðum og gerðum.. Smile en kelirófan sem hann og gleðigjafi Heart ....

Hélt ég yrði ekki eldri þegar fékk símtalið í dag með þessari tilkynningu hahaha.... Grin, en þá varð nú að nefna gaurinn uppá nýtt og mörg nöfn sem spruttu upp í hugann...Fyrst af öllu datt mér bara í hug "Spotti" útaf sprellanum sem er þarna einvherstaðar inní pungsanum,"Keli" af því hann er svo mikil kelirófa, "Pungur eða Þorri" vegna Þorrans sem er nú í gangi, "Strákur" af gefnu tilefni, .... svo datt mér í hug nafnið "Spói" af því hin kisan mín hét Lóa ....og það var samþykkt af nafnanefndinni...svo nú er hann Spói minn hæstánægður með nafnið,lífið og leiðréttinguna Cool And so am I ...þarf þá ekki að hafa áhyggjur af að verði kettlingafullur hehe..... Wink

 

 

 

 


Hlaut að vera skýring af hverju Edda Björgvins hefur alltaf verið uppáhalds :)

Við erum greinilega hálfgerðir "sálufélagar" ... allavega er þetta ansi mikið í stíl við suma dagana mína...Tounge 

 http://www.tiska.is/heilsa/dagbok-eddu-bjorgvins/nanar/5231/edda-bjorgvins-er-konan-ad-grinast?fb_action_ids=10200422456543993,10200421755366464&fb_action_types=og.likes&fb_source=other_multiline&action_object_map={%2210200422456543993%22:10150922151412862,%2210200421755366464%22:203422899802828}&action_type_map={%2210200422456543993%22:%22og.likes%22,%2210200421755366464%22:%22og.likes%22}&action_ref_map=[]

(endilega  coperið slóðina og lesið...þá fattiði af hverju ég er ða segj afrá atriðum úr mínu lífi)Wink

Ég hef mætt í sitthvorri tegund af skóm í vinnuna á næturvakt..fattaði það um morguninn þegar ég var á leiðinni heim(þeir voru samt báðir hvítir !)...Coolhef látið bíl stoppa fyrir mér og troðið mér uppí  og fattaði ekki fyrr en sá svipinn á aumingjans bílstjóranum að þetta var ekki billinn sem  ég ætlaði að fara uppí...Gasp hef farið með svartan ruslapoka fullan af gerfigrenilengjum í stað sængur í sumarbústaðaferð með saumaklúbbnum...Grin gramsað í sælgætisrekkanum að leita að "SVÖRTUM GÓAKÚLUM" í sjoppu sem vann einu sinni í  og endaði með að ég slengdi "venjulegum" GÓAKÚLUM á afgreiðsluborðið og sagði " Því miður, við eigum bara svona" !!! Aumingjans maðurinn sagðist nú bara hafa beðið um SKÓÁBURÐ...SVARTANN!! W00t ÓMÆ... var með elsta syninum þegar hann var unglingur og var að kaupa sér buxur í herrafataverslun og mig var farið að lengja eftir að hann kæmi úr mátunarklefanum til að leyfa mér að sjá, svo ég þreif í tjaldið og sagði "Má ég sjá elskan" ..þá var þetta allt annar maður á brókinni þar inni ...Whistling nýkomin með bílpróf...bakkaði á 2svar sama daginn...Vissi ekki af því í fyrra skiptið, en sást nú til mín og lögreglu gert viðvart...hún hafði uppi á mér heima hjá ma&pa og spurði hvort geti verið að ég hafi bakkað á bíl um þrjúleytið?..."NEI,NEI" svaraði ég ..."það var  ekki fyrr en klukkan FIMM"!!! Shocking  jesús minn...þetta er bara SMÁ sýnishorn af mínum góðu dögum.... og Helga syst.  JÁ , það er alveg HÆGT að vera ég  hahaha......

InLove


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband