Það kom að því eftir 14 ár

Það kom að því já...

Fór til augnlæknis fyrir 14 árum af því mér fannst ég vera farin að sjá e-ð skrítið ef ég var mikið að rýna Shocking ekki voru það námsbækurnar þá samt...en prjónadót, saumadúll og fleira föndur svona..en  doktornum fannst ég með svona líka fín augu og ekkert athugavert við sjónina, en sagði samt...komdu aftur eftir 10 ár og þá skal ég LOFA þér að fá gleraugu! Bara eins og það væri óskadraumurinn og efst á gjafalistanum Tounge..en nú eru komin 14 ár og komið að því að ég verð að viðurkenna þetta ..ekki það að ég hefði alveg verið til í að geyma það lengur...en þetta er svosem allt í lagi Cool nema er STRAX farin að vera með ekta einkenni... Stóð upp núna áðan t.d. og náði mér í kaffi og fór á pisserí í leiðinni...tók af mér gelraugun því ég fæ svima að hafa þau ef ég er að ganga...semsagt eingöngu lesgleraugu svo við höfum það nú á hreinu Wink... þegar ég kom aftur ætlaði ég að setja þau á mig...nei, úbbss...hvar lagði ég þau frá mér?   Ekki á eldhúsborðið, nei! ...ekki á eldhúsbekkinn hjá kaffikönnunni eða vaskinum, nei! ..ekki inni á baði, nei! ... leit samt aðeins í spegilinn á leiðinni þegar var þar...og hvað sá ég ? Júbbsss.. var með þau á hausnum Whistling hvað hefur maðru oft heyrt um fólk sem leitar að þeim um allt og er jafnvel með þau á nefinu hahaha...

En jæja...þá er þessi pása búin  og áfram með lesturinn  .. Njótið þess að vera til... sama hvað...það er alltaf, já! ALLTAF hægt að sjá  björtu hliðarnar á málunum  InLove ég er sko alltaf að komast að því á hverjum einasta degi  Grin

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dásemdin þín...ert svona líka hugguleg með þessi gleraugu! :)

Birna Blöndal (IP-tala skráð) 2.12.2012 kl. 19:36

2 Smámynd: Sólveig H Sveinbjörnsdóttir

Sólveig H Sveinbjörnsdóttir, 2.12.2012 kl. 21:16

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Það er ótrúlegt hvað maður getur týnt gleraugunum sínum á mörgum stöðum, en það er gott ef þú sérð betur,  knús norður

Ásdís Sigurðardóttir, 3.12.2012 kl. 12:11

4 Smámynd: Sólveig H Sveinbjörnsdóttir

Knús móttekið    Já, ég finn mikinn mun að nota þau...bara verst að þau festa ekkert betru í heilann þa ð sem maður les ... ég mun held ég hér eftir byrja á að leita að þeim á höfðinu allavega hehe...

Sólveig H Sveinbjörnsdóttir, 3.12.2012 kl. 12:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband