Hvar á að æfa?

Þá eru sumaræfingarnar hafnar á fullu ..daglegar  fótboltaæfingar og mikið sem var búið að hlakka til að geta bara skotist á 3 mínútum á æfingu en neiónei...ekki aldeilis , völlurinn eða vellirnir á KA-svæðinu alveg í klessu undan vetrinum og Arsenal skólinn að byrja í næstu viku ...veit ekki hvar hann verður haldinn, efast um að það gangi þarna á Ka svæðinu......þannig að enn eru æfingarnar í hinum enda bæjarins  inni í Boga og verða eitthvað áfram.

  Svo líður tíminn á þeytingshraða að N1 mótið fer  að bresta á og  allt kapp lagt á að gera vellina sem besta fyrir það flotta og frábæra mót Happy

Annars er íslandsmótið að byrja á full swing en það eru nú bara dagsferðir hingað og þangað á NA-svæðinu.....enda kominn spenningur í "litlu" stubbana 5.flokkur 

SVo nú er það fótboltinn sem tekur völdin á heimilinu í sumar eins og undanfarin sumur ..þetta er sko tími sem kemur ekki aftur og  skal maður njóta meðan er og fylgja "litla boltaprinsinum eftir í þessu og styðja hann .... Tími og vinna en sé ekki eftir sekúntu .....þetta er BARA GAMAN !Smile

Say No More! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband