6.2.2013 | 21:27
Kynleiðrétting
Það eru ekki bara við mannfólkið sem tökum upp á því að fara í kynleiðréttingu Hún litla sæta Lottu Skottið mittbúin að vera hjá mér í tvær vikur núna og ég var að komast að því að hún er hann
hahaha... á ekki til orð....einsog maður hafi ekki átt kött áður..en Lóa mín heitin, það leyndi sér nú ekkert hvað hún var mikil Ladygirl
....öhhhhh... svona þangað til hún breyttist í lítið ljón elsku kéllingin...
en það hefur semsagt komið í ljós að hún Lotta litla "STELPAN" mín er með pungsa og báðar "systur" hennar líka hahaha...Jiminn eini ...ætlar að ganga illa að eignast stelpu á mínum bæ ..svo aftur er ég umvafin strákum af öllum stærðum og gerðum.. en kelirófan sem hann og gleðigjafi
....
Hélt ég yrði ekki eldri þegar fékk símtalið í dag með þessari tilkynningu hahaha.... , en þá varð nú að nefna gaurinn uppá nýtt og mörg nöfn sem spruttu upp í hugann...Fyrst af öllu datt mér bara í hug "Spotti" útaf sprellanum sem er þarna einvherstaðar inní pungsanum,"Keli" af því hann er svo mikil kelirófa, "Pungur eða Þorri" vegna Þorrans sem er nú í gangi, "Strákur" af gefnu tilefni, .... svo datt mér í hug nafnið "Spói" af því hin kisan mín hét Lóa ....og það var samþykkt af nafnanefndinni...svo nú er hann Spói minn hæstánægður með nafnið,lífið og leiðréttinguna
And so am I ...þarf þá ekki að hafa áhyggjur af að verði kettlingafullur hehe.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)