13.6.2011 | 16:35
draumaupptökuvél
Hvenær skyldu þær koma á markaðinn? Finnst þetta svo frábær hugmynd því það er að gerast over & over again að allir mínir furðulegustu sem venjulegustu draumar hverfa bara áður en ég er komin framúr..´
eg sem ætla sko þvílíkt að muna þá til að geta grúskað með þá og fundið út smá tilgang með þeim og hvað þeir eru að reyna að segja mér, því það er ekkert venjulegt yfirleitt hvað fer fram í mínum draumaheim meðan ég sef , en núna, bara MAN EKKI NEITT
En á Meðan, I Just Dream On .... Dreaming Fantasy............
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)