Færsluflokkur: Bloggar

"Draumaprins"

Þessi bloggfærsla segir sig sjálf...en í tíma í dag var talað um góða leið að skrifa sig FRÁ hlutum sem eru erfiðir... ég ætla prófa fara eftir góðum ráðum svo ég "þýddi" textann við lagið og set hann fyrir neðan...þetta er ekki bein þýðing en hann á við...

Staðreynd dagsins :

É g er í Heilsufélagsfræði og fyrir þá sem ekki vissu að þá er hér staðreynd dagsins : Í nútíma samfélagi er tilgangur fjölskyldunnar oft sagður vera að: -Fullnægja kynlífsþörfum fullorðinna -Annast æxlunar- og uppeldisverkefni greinilega ekki...

Rauður KA maður...

Þá er RAUÐI KA maðurinn minn ...með öðrum orðum Þórsarinn á heimilinu lagður af stað í sína fyrstu keppnisferð með The Read Team Svona líka sáttur og spenntur ... En Vestmannaeyjar eru fyrirheitna landið/eyjan og þangað liggur leiðin... hann búinn að...

Dótakassinn....

Þrátt fyrir mikið annríki hjá mér þessa dagana..sem er bæði kostur og ekki... þá bíð ég svo spennt eftir nýjasta dótinu í "dótakassann" .... Það er alltaf að verða fjölbreyttara, það sem í honum er...sumt m.a.s. með ljósi á endanum en þetta nýjasta sem...

ég kemst aldrei FRAM ÚR mér..en stundum geng ég FRAM AF mér samt

já... loks kom að því að ég hætti að hlusta á skynsemina og fór í staðinn að hlusta á samviskuna.. þessar tvær eru systur ...en eru ekkert endilega alltaf sammála... kannski bara svoltið líkar mér & my Holy sister Love you samt Helga mín ... en eftri ða...

Þetta má sko birta :)

Ennþá er ég að hlusta á sálfræðifyrirlestur sem ég missti af í gær vegna þessarar SKÍTAPESTAR sem er í mér...URRRRrrrrrrrrr..... .AAAAATSHJÚÚ.... Enn að hengjast ... hélt ég væriað fá lungnabólgu í nótt þegar mesti hóstinn hélt vöku fyrir mér og...

ÚPPSSS!

Það getur verið hættulegt að hlusta á sálfræðifyrirlestur Ef ég tæki mark á einni glærunni sem er á fyrirlestrinum sem ég er að hlusta á núna...væri ég með geðhvarfasýki ...eða semsagt..er nokkur sem kannast við þetta í mínu fari ? " Hugsanir eru hraðar,...

Er þetta HÆGT ?

JAHÁ!... Ég bíð enn eftir svari frá þeim....þessi útreikningur hlýtur að miðast við einstakling..ég er skráð einstæð með eitt barn( þó sé með tvö á heimilinu sem eru í skóla en það eldra of gamalt...Það er miklu ódýrara auðvitað að gefa honum að borða...

Endurfædd og er Betri en ný

Þá er hún komin til mín aftur þessi elska...og það var ekki seinna vænna... þar sem skólinn byrjar á mánudag og þá verðum við báðar að vera ready for djobb Að vísu var hún pínu fúl við mig eftir svona langan aðskilnað og það að ég skildi ekki bara getað...

"fæðingargalli"

Þá er ég búin að fá fréttir af "sjúklingnum" mínum sem er búin að vera í rannsóknum og í ljós kom að hún er með "fæðingargalla" sem útskýrir af hverju hugsunin í henni var alltaf svona slow...very slow ...og þeir sem þekkja mig vita að þá er ekki von á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband