Færsluflokkur: Bloggar

"Gleðileg" helgi

Það eru nú meiri lætin sem geta fylgt fólki ! VAknaði við þvílíku öskrin og köllin fyrir utan gluggann hjá mér kl.4:30 ...leit út og sá að hópur af "liði" var fyrir utan blokkina en fór sem betur fer aftur nokkuð fljótt...jája, það líður klukkutími þegar...

All kind of musik

Gaman að því hvernig lög hafa hin ótrúlegurstu áhrif á mann.... þannig að maður dettur bara inn í lagið og er kominn á allt annan stað á allt öðrum tíma...semsagt maður fer í eitthvert tímaflakk og finnur ákveðna lykt, er komin í önnur föt, rifjast upp...

SUMARFRÍ

Hvert á að fara ...hvað á að gera ..... ...algengar spurningar og eðlilegar alveg hreint en ég er farin að hlakka svo til sumarfrísins þar sem EKKERT er skipulagt löngu áður.... uuu, jú reyndar, 2 ættarmót ,fótboltamót, elsku Mærudagarnir og BLEIKA...

The NOTEBOOK

Var búin að gleyma hvað þetta er yndislega góð mynd..... Ætla að taka hana með mér á næturvaktina í nótt.....ER svo komin í vikufrí , Jibbedirí !!

Af hverju.....

verður maður svona hissa þegar hlutir sem maður veit að munu gerast GERAST Líklega vegna þess að innst inni veit maður að maður lifir í Dreamworld...sem getur verið gott en er samt not REAL heldur a DREAM og meðan maður býr í alvöru heimi má maður ekki...

Nóttin

Svo hljóðlát...Svo stillt...samt betra að sýna aðgát...svo verði ekki villt... Ekki samt allir á nóttunni sofa... Mávarnir sér á MA túninu leika...Langar að vita hvort þeir mér lofa... að breyta þeirra lit, vil hafa þá bleika... ÉG horfi á trén þau stara...

ÉG BARA SPYR

Er sumarið búið ... Er komið haust ... Skil ekki hvert það hefur flúið... né hvert það skaust........... ÉG vona að komi nú aftur fljótt... Sólin og hitinn til baka... Þá fer ég í fjallgöngu ansi skjótt... eða í skóginum læt til mín taka .......... Say...

Sábado

Er innanum fótboltagaura sem bíða spenntir eftir LEIKNUM!! Aldrei eða allavega sjaldan sem mig skortir gaura hér í kringum mig á þessu heimili en bara gaman að því flottir strákar allir saman, En Man united mennirnir ansi samt meira spenntir heldur en sá...

Nú það virkar ekki lengur...

en þá er bara annað :)

Que suerte !

Það var nú ekkert nema heppnin sem skall á þetta heimili í gærkvöldi en nú er minna en 2 vikur í Eagles !! újé En málið var að ég var aldrei búin að sækja eða láta senda mér miðana sem biðu bara eftir því að verða sóttir...svo elsti sonurinn sem á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband