Bloggfærslur mánaðarins, mars 2015

Jákvæðnin virkar..."ORÐ eru álög " myndi Klingan orða það

    1. Ég hef sjaldan verið STOLTARI af sjálfri mér en áðan yfir því að halda rónni kiss
    2. Búin að vera í allan dag að gera verkefni sem ætlaði að skila í dag svo ég þurfi ekki að hugsa um neitt annað en BS ritgerðina mína það sem eftir er þessa náms.....
    3. Ég er orðin svo ansi ánægð með ritverkið og vista það eins og vera ber...wink
    4. Þó ég sé með skipulagslausari manneskjum er ég með ótrúlega skipulagðar möppur sem tengjast skólanum....eeeeeen...GARG!!!!!
    5. Ef ég hefði ekki verið búin að taka JÁkvæðnisbæn dagsins í morgun hefði ég urlast.
    6. Af hverju?...Vegna þess að...
    7. Verkefnið TÝNDIST... sama hvað ég gerði í tölvuni og sama hvaða leitarorð ég setti inn, EKKERT gerðist nema að þessi reitur pombaði alltaf upp 2015-03-30 14.57.50og sama hvað ég gerði það gerðist EKKI NEITT surprised enda skildi ég ekkert hvað þetta þýðir hehe.... 
    8. Ég LAMAÐIST! Nú veit ég hvernig tilfinning er að lamast, því ég var búin að setja ýmislegt sem þurfti að gera á HOLD til að klára þetta og senda í dag...
    9. Sá yngsti á heimilinu var heima og dauðvorkenndi múttunni sinni og á sama tíma var hann steinhissa á jafnvæginu sem hún sýndi 
    10. Ég andaði 10x..nei, ok, 100x inn/út og prufaði að leita aftur....
    11. EKKERT sealed
    12. Andaði aðeins meir, enn lömuð, allavega tilfinningalega...en, þegar ég var búin að sannfæra mig um að það hlyti að vera ástæða fyrir þessu tjóni, þá byrtist verkefnið fyrir framan mig í allri sinni dýrð innocent
    13. Skil ekki enn hvernig það gat verið á bak við allt sem var í tölvunni, en það skiptir ekki máli því það er fundið oooog SENT cool
    14. Lærdómur dagsins - svona utan við skólalærdóminn er að ...
    15. Jákvæðar hugsanir og yfirvegun hefur bara jákvæðar afleiðingar embarassedkisssmileinnocentcool   ÉG hugsaði um það sem ég var að lesa í morgun um JÁkvæðni- hugsaði um góðan kennara sem hefur kennt mér dálítið mikið um jákvæðni, vilja, trú og fleira....og búin að sanna fyrir mér að hún BORGAR sig.
    16. Búin að senda verkefnið frá mér og nú "bara" BS eftir sem er þó langt komið og orðin býsna sátt með kynninguna eftir breytur og bætur á því sem verður haldin hátíðleg eftir 1 1/2 mánuð smile
    17. Say no more... Ætla halda áfram að fara með JÁkvæðnibæn kvölds og morgna sama á hverju gengur <3 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband