30.8.2012 | 15:27
Er þetta HÆGT ?
JAHÁ!...
Ég bíð enn eftir svari frá þeim....þessi útreikningur hlýtur að miðast við einstakling..ég er skráð einstæð með eitt barn( þó sé með tvö á heimilinu sem eru í skóla en það eldra of gamalt...Það er miklu ódýrara auðvitað að gefa honum að borða núna í vetur eftir að hann varð 19 ára ).. ok..en þegar ég deili upphæðinni sem ég fæ í lán frá útreiknistofu þeirra hjá LÍN á 9 mánuði...fæ ég 134.400 !!! rétt um 600.000 fyrir hvora önn! Djókið í þessu að það skuli vera hagstæðara að vera á bótum ! ..ÉG er ekkert enn búin að kyngja þessu , bíð eftir svari , þeir þurfa "smá" tíma til að svara, 5-10 virka daga segja þeir
ÉG er svo þolinmóð og bíð svo blíð
Ég fæ ég ekki námslán yfir sumarið ..eðlilega ekki, en má samt ekki hafa nema 750.000 kr. í árslaun til að skerðist ekki lánin!!! Og það er enginn að segja að þetta sé styrkur eða bætur...mun borga þessi lán með fullum vöxtum og verðbótum
Hver getur borgað húsaleigu og það sem henni fylgir fyrir utan allt annað sem þarf að borga fyrir þær krónur?? Ekki ég allavega , þessvegna vann ég meira..ekki til að hafa afgang..nei til ða geta borgað sem ég ÞARF ..og manni er refsað fyrir það.. Ætla að fara tékka á örorkubótum bara... með fullri virðingu fyrir þeim sem eru á þeim með réttu... en legg ekki út í þá sálma meira hér í augnablikinu ...Grrrr...VAr búin að róa mig niður eftir sjokkið á mánudaginn...en skapið rauk aðeins upp aftur við að lesa þetta hehe... OK.. dagurinn ekki alveg ónýtur samt ..gekk super bra í prófinu í morgun
og ætla að vera sátt með það a.m.k. meðan bíð eftir svari
www.mbl.is/frettir/innlent/2012/08/30/namslanin_toluvert_laegri_en_baetur/
Og smá promiss... Skal ekki koma með svona tuðablogg aftur ..allavega ekki alveg strax
Athugasemdir
Sorry Dolla mín, maður má ekki heldur vera með neinar tekjur af vinnu ef maður ætlar að fara á örorkubætur, hef reynslu af því :(
inga maren (IP-tala skráð) 30.8.2012 kl. 20:01
Sólveig H Sveinbjörnsdóttir, 30.8.2012 kl. 22:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.