12.6.2012 | 13:21
Bara svona ef þið trúið.....
Góðan daginn nær og fjær...
Ég verð að því miður að tilkynna það að heimferðin er ekki blogghæf ...þ.e.a.s. hún gekk eins og í sögu ef þið bara trúið..og ekkert fréttnæmt þessvegna sem var bara kærkomin tilbreyting hehe.... en get ekki neitað því samt að meðan ég sat í rólegheitum...já..ég kann það alveg sko ...þegar þannig stendur á ..og í gærkvöldi bara blístóð þannig..því ég var svo calm......... er semsagt bara að búin að næra mig og komin á lokabiðstöðina og byrjuð að lesa..( loks kom að því að ég fengi tíma til að byrja á bókinni sem mér var lánuð fyrir ferðina )...þá er kallað upp nokkrum sinnum að einhverjir farþegar sem voru að fara til köben yrðu að drífa sig hið fyrsta á ákveðið hlið...því vélið átti að vera farin.... kannski þessvegna sem varð bið á að mín vél kæmist í loftið hehee.....en já , fólk sem ég sá koma þjótandi á harðaspretti dragandi flugfreyjutöskurnar á eftir sér svo að dekkin snertu nú ekki gólfið einu sinni ..þau áttu nú samúð mína fyrir allan peninginn ...grey fólkið...hvað voru þau að hugsa...ekkert að fylgjast með farðinni sinni ..hemmhemm,,.....jæja...ég keypti það sem var á MUST KAUPA listanumfrá sonunum í norsku fríhöfninni...og þurfti því ekki að kaupa neitt í þeirri íslensku nema hvítvínið mitt góða... kom út þaðan með 12 flöskur ..já sææællll!...En það er allt í lagi ...mátti taka 3 lítra af léttu og þeta voru bara 250 ml. flöskur ...Mmmmmm... hlakka til að svala mér á því á góðum degi / kvöldum....
En...svo trílla ég með hafurtaskið í átt út að finna einkabílstjórann minn sem ég á þegar ég er á ferðinni um Leifsstöð .....jájá...ég fylgi bara örunum á gólfinu auðvitað og kemur þá ekki út úr vaktklefanum hjá tollurunum ein tollaraskvísa vígaleg og segir mér að smyglarar þurfi að koma þessa leið...ég sem heyri nú ekki alltaf alveg endilega rétt það sem sagt var ..he´lt að é ghefði heryt e-ð vitlaust og segi HA?...hún endurtekur og ég geng e-ð skrítin í átt að henni og segi aftru...hvað segirðu ...é gheyri e-ð illa ...skil þig ekki ? ..Þá sagði hún aftur..jú , þú verður að koma hingað inn ...með smyglið ! ahhaha... og bakvið okkur var kolsvartur speglagluggi og ÞÁ...fattaði ég þegar var að fara elta hana....!! " ER STEBBI þarna ? spurði ég ...ahhaha...þá sprakk hún úr hlátri og fullt búrið af einkennisklæddum töffaratollurum sem voru að spriga úr hlátri og sá sem hló hæst var auðvitað Stefanó!! einkabílstjórinn sem var mættur til að taka á móti mér... hann vinnur í tollinum og sagði hinum að hann skyldi bara sjá um leitina á þessari þegar hannn var búinn að knúsa mig ...svona eru "VINIR" manns! hehe.....Jæja...eftir að hafa kíkt á hans family og nýja afagullið hans ...lagði é gaf stað og þurfti aðeins aðkoma við hjá mínum elsta ..kom heim með fullan Mússó af einhvejrum dekkjum!!! og svo brunaði ég heim.....í þvílíkt fallegu nóttinni...var "næstum ein í heiminum" ..nokkrir flutningabílar...
En þegar var komin í Skagafjörðinn ...þá voru fleiri GÆSIR og KINDUR með afkvæmi sín sjáanleg en hestar!!!..en bæði gæsirnar og kindurnar með lömbin...voru svoleiðis í vegköntunum og á veginum...að það var eins gott fyrir syfjaðan ökumann að vera með athyglina í lagi ...sem ég auðvitað var... en ekki hvað... svo bara home sweet home núna ...love it.....en Noregsferðin var Æðisleg í alla staði... fékk gott frí þar og Hressilega strengi sem eru að kála mér í dag hehe...... En Guðný systir sem ég á að þakka strengina sagði mér áðan að hún sem hefur oft farið í þessa tíma... að hún og sjúkraþjálfarinn hennar sem var með tímann ...þau eru sko bæði með strengi í rass og lærum ...svo ég þarf ekki að vera hissa á mínum
Enjoy your life ...everywhere you are...ég ætla njóta mín þar sem ég er hverju sinni
Athugasemdir
Tek undir lokaorðin hjá þér og gott að þú ert komin heim í heilu :):)
Ásdís Sigurðardóttir, 13.6.2012 kl. 17:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.