1.4.2013 | 14:33
besti málshátturinn...
Besti málshátturinn sem ég heyrði í gær kom af vörum yngsta sonarins ....en við vorum að ræða um ferminguna og fermingargjöfina sem kemur í ljós eftir daginn í dag hvort geti orðið að veruleika
en hann sagði: "ég ætla búast við hinu versta...en vona það besta"
Snillingur...ég vona líka það besta..annars er þetta allt gott sko
En efst á óskalistanum hjá drengnum er hér:
http://www.sport.is/handbolti/2013/03/05/kynning-handboltaskoli-i-kiel-i-thyskalandi/
og er hann efstur á biðlista...örugglega alger snilld og ég vona einsog hann, þ.e. það besta
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)