26.6.2011 | 15:18
Frumbyggjar að sjá hvíta menn í fyrsta sinn !
http://www.bleikt.is/lesa/otrulegirfundirfrumbyggjaoghvitramannaifyrstasinnmyndband
Var að horfa á þetta myndband og það hafði meiri áhrif á mig en flestar bíómyndir sem ég hef horft á ...váááá....Þetta er ótrúlegt að sjá og enn eru að finnast frumbyggjahópar sem hafa verið algerlega einangraðir , þetta er að vísu ekki alveg nýfundnir fumbyggjar en myndirnar haafa ekki verið sýndar fyrr en mjög nýlega.
En say No More..bara njóta þess að horfa á frá byrjun til enda...er tæpar 15 mín
Næ ekki að setja slóðina inn öðruvísi, virkar ekki í gegnum youtube
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)