25.5.2011 | 12:57
dagur 1
Buenos días....
Þá er ég aftur komin í bloggstuð eftir nokkurra ára hlé..var m.a.s. búin að gleyma slóðinni svo ég bjó til nýja
Á svona dögum ég hef yfir engu að kvarta...
Snemma í morgun hún vakti mig sólin bjarta...
Engin ásæða til að sjá framtíðina svarta...
Lifi lífinu í lit, þá sólin skín inn í mitt hjarta ...
og þar sem koffínskammtur dagsins er langt kominn í minn kropp...ætla ég að virkja hann í annað og segi hér stopp....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)